Ferill 1196. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


153. löggjafarþing 2022–2023.
Þingskjal 2227  —  1196. mál.




Svar


heilbrigðisráðherra við fyrirspurn frá Bergþóri Ólasyni um styrki og samstarfssamninga.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hvaða fyrirtæki og félagasamtök hafa notið styrks frá ráðuneytinu, undirstofnunum þess eða sjóðum á vegum ráðuneytisins eða undirstofnana þess eða gert samstarfssamning við þessa aðila frá 1. janúar 2017 þar til nú, þar sem samanlögð upphæð styrks eða fjárhæð í samstarfssamningi var 10 millj. kr. eða hærri? Svar óskast sundurliðað eftir árum, eftir því hvers eðlis styrkur eða samstarfssamningur var og eftir því hversu oft styrkur eða samstarfssamningur var endurnýjaður.

    Eftirfarandi yfirlit sýnir styrki og gæðastyrki heilbrigðisráðherra til félagasamtaka og stofnana á tímabilinu 2017–2022, þar sem samanlögð fjárhæð styrks er 10 millj. kr. eða hærri.

2017 2018 2019 2020 2021 2022 Samtals
Velferðarstyrkir á sviði heilbrigðismála:
ADHD samtökin 6.000.000 7.000.000 5.000.000 3.500.000 21.500.000
Alzheimersamtökin 3.864.500 4.942.000 4.400.000 6.000.000 5.000.000 55.000.000 79.206.500
Bergið 5.000.000 5.000.000 5.000.000 15.000.000
Gigtarfélag Íslands 6.500.000 6.500.000 6.000.000 7.000.000 6.000.000 5.000.000 37.000.000
Hjartaheill 6.500.000 6.500.000 6.000.000 7.000.000 5.000.000 3.500.000 34.500.000
Krabbameinsfélag Íslands 6.500.000 3.499.800 5.000.000 14.999.800
Kraftur, stuðningsfélag 1.530.165 2.455.785 1.190.000 3.000.000 2.000.000 10.175.950
Lungnasamtökin 1.492.270 3.166.250 2.200.000 2.500.000 2.000.000 1.000.000 12.358.520
LAUF – Félag flogaveikra 1.239.000 2.588.000 1.750.000 2.000.000 1.500.000 1.800.000 10.877.000
MS-félag Íslands 2.563.550 2.940.000 2.500.000 3.000.000 2.000.000 2.000.000 15.003.550
Nýrnafélagið 2.539.900 1.785.000 1.500.000 2.000.000 1.000.000 2.000.000 10.824.900
Parkinsonsamtökin 1.955.850 2.452.450 2.400.000 3.500.000 2.500.000 2.450.000 15.258.300
Píeta samtökin 4.539.000 530.000 13.000.000 25.000.000 43.069.000
Rauði krossinn á höfuðb. 6.000.000 11.500.000 5.300.000 22.800.000
Rauði krossinn á Íslandi 2.450.000 19.000.000 8.500.000 3.000.000 32.950.000
Rótin 1.680.000 1.500.000 16.000.000 5.000.000 5.000.000 29.180.000
SÍBS 6.500.000 6.500.000 6.000.000 7.000.000 6.000.000 3.500.000 35.500.000
Gæðastyrkir:
Landspítali 2.000.000 500.000 1.400.000 19.000.000 6.000.000 28.900.000
Heilsugæsla höfuðborgarsv. 2.100.000 550.000 15.995.000 18.645.000